Komin heim í heiðardalinn........

Þá erum við komin heim og ósköp er nú alltaf gott að koma heim ....þrátt fyrir allan darraðar dansinn í þjóðfélaginu..... GetLost Ferðin heim gekk vel og var mun þægilegri en ferðin út...við flugum með "Trabant" út, en fengum góða vél og nýju sætin á leiðinni heim...ekki hægt að leggja að jöfnu.Grin  Nú eru reikningarnir úr þessari litlu verslun sem gerð var að berast okkur og auðvitað á hæsta genginu eða kr. 166- pr.dollar...Blush en við munum þola það...þó lítið hafi farið fyrir því að versla á útsölum...Cool ....Það var erfitt að vakna í morgun... en það hafðist og var ég í vinnunni til kl. 19.00 þurfti bæði að fara inn á deild og vinna síðan upp uppsöfnuð verkefni .....en nú er ég komin heim og ég held að ég fari snemma að sofa í kvöld....Wink 

En í ljósi aðstæðna í landinu í dag þá munið "Aðgát skal höfð í nærveru sálar"

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband