Ég hef veriđ löt hér ađ undanförnu....en smá bragarbót á ţví ...

Nú eru pabbi og mamma flogin út í heim ......flugu til sinna árlegu dvalar á Kanarí...Cool ţau ćtluđu sko ekki ađ missa af fluginu....  ţau voru mćtt tímalega á völlinn ....eđa 4 tímum fyrir flug...Grin og geri ađrir betur .......... ég hefđi sko alveg viljađ slást í för međ ţeim ....ţau ćtla nú ađ vera í 7 vikur og koma til baka 1.apríl.....Tounge Hafliđi og Gugga ćtla til ţeirra 25 febrúar ásamt fleirum úr ćttinni.......

Af öđrum er ţađ ađ frétta ađ Ólöf kom sá og sigrađi í söngvakeppni samfés í sinni félagsmiđstöđ..Grin  Ţađ veitir henni ađgang ađ ađalkeppni Samfés sem er fram í Laugardalshöll ţann 21.febrúar og verđur keppninni útvarpađ ...svo ţeir sem vilja hlusta á hana geta ţađ, keppnin hefst kl. 14.00.  Hún hefur líka veriđ ađ keppa á fullu í handboltanum og hefur einnig  keppt međ 3.fl  undanfariđ .....mér finnst ţetta svolítiđ  mikiđ en hún verđur ađ finna ţađ út sjálf..... ţćr eru efstar bćđi í 4 og 3 flokki og komnar međ bćđi liđin í undankeppni í bikarnum.....Smile  í dag byrjuđu svo ćfingar á Gilitrutt sem Tónlistarskólinn ćtlar ađ setja upp og sýna í Óperunni.......ţannig ađ ţađ er engin lognmolla í kringum mína ...hún finnur sér alltaf eitthvađ ađ gera..Halo 

Ţađ er mikiđ um ađ vera í leikskólanum ţessa dagana, skólinn verđur 40 ára á morgun 12.febrúar og ćtlum viđ ađ gera okkur dagamun og bjóđa ađstandendum og gestum upp á kaffi kl 15.00-16.30 ...ţađ er  mikil spenningur hjá börnunum ..Wink   Svona til gamans ţá er ég búin ađ vera leikskólastjóri ţarna síđan í águst 1988 eđa rúm 20 ár. 

Ţađ er annars allt gott ađ frétta ađ drengjunum mínum ţeir eru ađ plumma sig ágćtlega ...
Palli og Herdís eru komin međ naggrísi og ekki bara einn heldur tvo.... Tounge  Ţórđur hefur veriđ međ einhverja flensu en er nú ađ komin á fćtur og farin ađ vinna aftur en skólinn er í vetrarfríi ţessa viku.  Hann stefnir á ađ koma heim í tvćr vikur í sumar og hafa ţá Emilie međ sér ....Wink 

Annars hefur frúin dottiđ illilega niđur í fésbókina, mér finnst gaman ađ ţessu formi samskipta og hef komist í tengsl viđ fólk aftur sem ég var í sambandi áđur fyrr. ... bara gaman ađ ţví ...nú erum viđ búin ađ stofna hóp fyrir ćttarmótiđ í sumar og ţarna flykkjast ćttingjarnir inn ...bara frábćrtSmile

 

"Viđ stjórnum sjálf viđhorfum okkar og hugsunum"

ţar til nćst   Halo


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband