Alltaf eru ţađ jafnmikil kraftaverk....
15.6.2008 | 22:45
ţessu litlu nýfćddu börn Viđ fórum í dag og skođuđum nýjasta međliminn í fjölskyldunni. Anna og Steini voru ađ eignast lítinn dreng sem nefndur hefur veriđ Mattías Máni. Ég mundi bara ekki eftir ţví ađ nýfćdd börn vćru svona lítil, allavega voru mín börn ekki svona lítil, ţó telst 14 marka barn ekki lítiđ barn, en hann var óskaplega fallegur og ekki laust viđ ađ kćmi smáááá......... ömmutilfinning í mig og ađ mađur tárađist yfir ţessu litla kraftaverki en eins og Jóhanna Sig sagđi "minn tími mun koma" . Kannski fć ég ađ verđa amma einhvern tímann, hver veit.........
Í gćr vorum viđ svo í útskriftarveislu hjá Lilý, hún var ađ útskrifast úr HÍ sem bókmenntafrćđingur. Hún skrapp hingađ heim til ađ útskrifast, frá London en ţar hefur hún búiđ, ásamt kćrastanum sínum honum Arnari, í eitt ár og ćtlar ađ vera ţar eitthvađ áfram.
Annars var helgin hin rólegasta, mikiđ sofiđ og bara hvílst..... setti jú í nokkrar ţvottavélar og gekk frá ýmsum dóti sem fariđ var ađ safnast upp hér og ţar, horfđum á fótbolta og handbolta í TV .. annars lítiđ meira ađ segja um ţađ.
Fariđ varlega, góđa nótt
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.