Misskilningur....
14.3.2008 | 19:33
einhver misskilningur hefur fariđ í loftiđ eftir síđustu fćrslu... ćtla mćtti ađ viđ vćrum ađ fá barnabarn á nćstunni..... en ţađ er ekki rétt, allavega vitum viđ ekki til ţess...
ennţá... sem sagt ţetta leiđréttist hér međ ef einhver skildi hafa tekiđ ţessi skrif mín á annan hátt.
Ţađ verđur sama hrađlestin í kringum dótturina í dag og alla ţessa helgi eins og vanalega. Söngtími í dag og leiklistartími frá 16.00-20.00 og eftir ţađ er afmćli hjá einni skólasystur. Í fyrramáliđ er svo leikur á móti Vestmanneyjum og annađ afmćli hjá vinkonu.
Á sunnudaginn verđur svo seinni leikurinn á móti Vestmanneyjum kl. 12.00 og síđan á hún ađ sýna Skilabođaskjóđuna kl. 14.00
sem sagt ţessa helgi verđum viđ í skutli eins og svo oft áđur.
Viđ fengum úthlutađ bústađ um páskana okkur til mikillar undrunar og ánćgju, áttum ekki von á ţví. En viđ munum verđa á Laugarvatni um páskana. Viđ erum ákveđin í ađ láta okkur líđa vel, hvíla okkur, nota heita pottinn og dekra svolítiđ viđ sjálf okkur.
En nú ţarf ég ađ fara ađ hendast af stađ og sćkja heimasćtuna ţví mér er ekki vel viđ ađ hún sé ađ ţvćlast á ţessum tíma úti og í strćtó, líklega verđur hún á hrađferđ vegna afmćlisins sem hún er ađ fara í. ef ég ţekki hana rétt. En annađ, okkur hefur ekki enn tekist ađ koma okkur niđur á dag til ađ halda upp á hennar afmćli, sem var 7 mars, ţví hún er svo upptekin.
Fariđ vel međ ykkur bless, bless.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.