Ţá er mađur komin aftur....

eftir árs fjarveru frá bloggi, ekki ađ ţađ hafi veriđ mikiđ áđur, en nú tek ég upp ţráđinn.  Ég brá mér til Kanaríeyja fyrir stuttu. Hvort ţađ er aldurinn sem segir til sín, veit ég ekki en mér fannst ţađ afskaplega notalegt og ţađ braut upp tilveruna og skammdegiđ.

Ég fór "ein" eđa ţannig, eiginmađurinn kom ekki međ ađ ţessu sinni. Ekki var ég nú ein ađ öllu leiti, foreldrar mínir, bróđir minni og hluti fjölskyldu hans voru úti ásamt móđursystur og eiginmanni og ýmsum sem ég ţekkti. Ég fékk ađ gista í sumarhúsi sem bróđir minn var međ og fór afskaplega vel um fólk ţar. Hitinn var ágćtur ţó mér finndist svolítiđ kalt á kvöldin, var eitthvađ kulvísari fyrstu dagana eftir ađ ég kom út.

Ég stoppađi ekki nema viku og ţykir mér ţađ helst til lítiđ og nćst, ţá fer ég međ eiginmanninn međ og verđ lágmark í 2 vikur ţá má eiginlega ekki vera minna ef fólk á virkilega ađ ná ađ slaka á.  En ég hafđi gaman af ţessari ferđ, viđ fórum í hringferđ  um eyjuna og sáum hana grćna og fallega, ţví ţađ hafđi rignt ađeins áđur en ég kom út, svo allt var í blóma og mikiđ af fallegum litum í náttúrunni. Viđ fórum líka í hellaferđ og var ţađ mjög gaman og framandi ađ sjá híbýli fólks sem hafđi kosiđ sér ađ búa í hellum.

Mikiđ var gengiđ, međfram ströndinni og hinar ýmsu götur ensku strandarinnar ţrćddar. Ţađ var áđ á nokkrum af hinum fjölmörgu  veitingastöđum sem hćgt var ađ finna á göngu sinni um svćđiđ á daginn og ţorsta og hungri svalađ, síđan voru matsölustađir teknir út á kvöldin. Ţetta var einstaklega notalegt og rólegt líf. 

Karnivaliđ var í hámćli ţessa viku sem ég stoppađi. Hvar sem mađur fór mćtti mađur fólki í hinum ýmsu búningum og oftar en ekki voru ţađ karlmenn í kveinmannsklćđum eđa afskaplega fáklćddir piltar í skrautbúningum. 

                  Kanarí Febrúar 2008 056   Kanarí Febrúar 2008 150  Kanarí Febrúar 2008 124

Eftir ţessa upplifun mína á Kanarí sé ég hvađ ţađ er sem dregur foreldrana og alla ţessa íslendinga aftur og aftur til ţessarar fallegu eyju.

Cool


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband