Pistill dagsins....

Það er nóg að gera þessa dagana ...við stöllur fórum á Queen tónleikana og skemmtum okkur ágætlega...... Wink þó voru þeir aðeins öðruvísi en ég átti von á ......FootinMouth hefði viljað heyra meira af þekktustu lögum hljómsveitarinnar ...annars gerðu krakkarnir þetta ágætleg og Hera var frábær....Grin  Það var handboltaleikur hjá Ólöfu í gær á móti Haukum ...lið sem ég á svo erfitt með að líta réttum augum því mér finnst þær leika svo ruddalegan leik.....Frown  og mér er góðfúslega bent á að handbolti sé nú enginn ballett.....með mjúkum strokum...heldur á að taka á því Errm ........en stelpurnar okkar unnu þetta náttúrulega.....Smile 

Ég talaði við Palla í morgun og sagði hann að veðrið væri búið að vera leiðinlegt þar vestra...enn er snjóflóðahætta á norðanverðum vestfjörðum en þó mest á Bolungavík..... en þau láta vel af sér. 

Það kom skeyti frá Þórði hann segir að þeir séu búnir að slóa bara undanfarna daga og lítil veiði hafi verið vegna veðurs og hann sé bara farin að telja niður dagana að koma í land og fá smá frí. Smile

Gulli hefur ekki farið á sjó alla vikuna bæði vegna veðurs og svo hefur hluti áhafnarinnar ekki verið í standi til að fara á sjó .......Blush  Þau ætluðu vestur nú um helgina  en ég hef ekki heyrt hvort þau hafi farið því veðrið hefur verið alveg vitlaust fyrir vestan og hér fyrir sunnan líka...

Kveð að sinni ....Sigga

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband